Aníta – kynning

Ég heiti Aníta Eir og er tæplega 22 ára gömul tilvonandi mamma. Ég byrja BA námi í félags- og kynjafræði við Háskóla Íslands í lok ágúst, ásamt því vinn ég á hjúkrunarheimili og mun gera það fram að fæðingarorlofi. Eins og er bý ég í Kópavogi ásamt mömmu minni og litlu systur en um mánaðarmótin […]

Lesa meira