Skógareldar Ástralíu – prjónaverkefni.

Eins og flest allir vita þá prjóna ég gríðarlega mikið .. já þið hafið öll heyrt þennan áður ég veit það en mér finnst ég bara aldrei taka það nógu oft fram hvað ég elska þetta sport. En nú er búið að hvolfa öllum prjónaheiminum með einu átaki sem mér finnst gríðarlega merkilegt að fari... Continue Reading →

Tómstundir þegar útiveran gengur ekki

Þetta er færsla fyrir alla veikindapésa og þegar viðrar ekki nógu vel fyrir útiveruna. 1. Kauptu pappírsrúllu í t.d. ikea og svuntu því þetta gæti orðið... Skemmtilegt! Blandaðu þína eigin málningu úr hráefnum sem flestir eiga í eldhússkápnum og málið fallega mynd. 2. Setjist undir teppi í stofunni og lesið bók með fallegum myndum og... Continue Reading →

Heimagerðir maskar fyrir feita húð

Eins og flest ykkar vita sem eruð búnar að eiga eða þið sem eruð ólettar núna hafið kannski tekið eftir því hversu mikið húðin ykkar breytist þegar þið eruð óléttar eða með barn á brjósti. Sumar konur fá alveg svakalegann bjúg í andlitið þegar þær eru óléttar og þegar þær eru búnar að eiga þá... Continue Reading →

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑