Bullet journal | MARS

Gleðilegan miðvikudag kæra fólk. Ég ætla ekkert að vera að sýna ykkur hvernig febrúar mánuðurinn endaði, enda ekkert spennandi að gerast í bókinni þá. Ef þið viljið þá er hægt að skoða “set-upið“ fyrir janúar hér og fyrir febrúar hér. Ég er alveg búin að læra það að ég er ekki dagbókar týpan, s.s týpan…

Lærðu að hekla

Ég er búin að ætla að kenna sjálfri mér að hekla síðan ég var unglingur. Í vikunni ákvað ég loksins að slá til og prófa mig áfram og viti menn! þetta er mikið auðveldara en ég hélt. Ég veit að það eru margir þarna úti sem vilja læra, en mikla þetta fyrir sér og því…

Bullet journal // 2019

  Hæ og gleðilegt nýtt ár 🖤✨ Jæja, eitt af mínum markmiðum árið 2019 er að klára bullet journal-ina mína. En ég hef áður verið með slíka bók en hef ekki náð að klára, ég er svolítið þannig – fæ mér áhugamál og fæ svo annað áhugamál og hitt gleymist. En ef ég deili þessu…

Mitt eigið þrifaplan

Ég elska einfaldar & hnitmiðaðar hugmyndir. Ég á eina ótrúlega flotta snappvinkonu sem er innblástur fyrir mig hvað svo margt varðar. Hún heitir Ágústa Sif & heldur úti snapchat aðganginum itsagustasif Í þetta skiptir langar mig að sýna ykkur mína útgáfu af þrifaplani sem ég tók frá henni & breytti. Mig langar að prenta þetta…

Heima dekur fyrir jól

Velkomin í dekurkvöld Gunnsu! Það sem við ætlum að byrja á er að kveikja á ilmkertum, vanillu ilmur verður fyrir valinu hjá mér. Næst setjum við á smá tónlist, skemmir ekki fyrir að setja á rólega jólatónlist. Þetta er eitthvað sem ég mæli með fyrir ALLA að gera svona minnst 1x í mánuði. Jæja, byrjum…

DIY kertastjaki úr kerti!

Átt þú fallegt kerti sem þú týmir ekki að brenna? Þá er um að gera að búa til kertastjaka úr því! Taktu kertið og kveiktu á því. Leyfðu því að brenna sirka 2 cm niður, eða stærðina af spritt kerti. Slökktu þá á því og stráðu smá salti í vaxið! Já þið lásuð rétt! Salti!…

ÓDÝRT & FALLEGT DIY FYRIR HEIMILIÐ

Langaði að henda þessu hingað inn því þetta er mjög ódýrt og fallegt „decor“ fyrir heimilið. Og þegar ég segi ódýrt þá meina ég ódýrt, sérstaklega ef þú átt fyrir myndir frá prentagram. Það sem þarf: • Grein (já prik sem þú finnur úti, ég sagði ódýrt er það ekki?) • Málningu ef þú vilt…