Hvað breyttist þegar ég varð foreldri?

Það breytist svo mikið ef ekki allt í lífi þínu þegar þú tekur við foreldra hlutverkinu. Það eru lang flestir sem hugsa „er ég tilbúin til að verða foreldri?“. Ég held persónulega að það sé bara hræðslan við breytingar á lífinu. Að eignast barn er örugglega besta breyting sem ég hef upplifað en þetta er […]

Lesa meira

9 merki um að barninu þínu líki við þig

Augnasamband halla sér uppað þér Opna munnin sinn Bros Hlátur Þegar barnið reynir að spjalla við þig Ljómar þegar þu kemur nálægt Aðskilnaðar kvíði kíkir á þig 1. Þetta móment þar sem barnið horfir í augun á þér (eins og hann/hún sé að reyna að horfa inní sálina þína) Þá er barnið að dást af […]

Lesa meira

Skiptitaskan

það sem er í skiptitöskunni minni er: Bleyjur Blautþurrkur skiptidýna Föt til skiptana fyrir barnið(ef það skildi koma slis) Pokar undir óhreinu fötin Taubleyjur AD krem (eða öðruvísi rassakrem) Brjóstabindi (ég veit ekki hvað þetta heitir en ég kalla þetta brjóstabindi) Bara svona ef þið hafið áhuga 😀

Lesa meira

Fæðingarsagan mín -Eva Rut

Meðgangan mín var alveg fullkomin, ekkert vesen nema bara ógleði fyrstu 12 vikurnar. Fæðingin fór samt ekki eins og ég hefði viljað. Ég byrjaði að fá verki nóttina 28 desember, þeir voru fyrst á svona hálftíma fresti en duttu svo niður í svona klukkutíma og komu alltaf aftur bara mjög óreglulegir.  Þessa nóttina svaf ég […]

Lesa meira

Amerískar pönnukökur

ætla að skrifa uppskrift af alvöru amerískum pönnukökum sem eru í algjöru uppáhaldi hjá mér 🙂 (frekar óhollar en virkilega góðar, ég lofa !) 1 bolli hveiti 1 og 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 1 bolli mjólk 1 egg 1 msk brætt smjör eða olía   hrærið fyrst saman hveitið, lyftiduftið og saltið bætið […]

Lesa meira

Kynningarfærsla- Eva Rut

Hæ! 🙂 Ég heiti Eva Rut og er 19 ára en verð tvítug í júní. Ég á einn son sem er fæddur 29.desember 2017 sem heitir Brynjar Gauti og er Benediktsson. Við Brynjar búum heima hjá mömmu minni í seljahverfinu í Breiðholti og kærasti minn og barnsfaðir býr svona 2 mínútum frá hjá foreldrum sínum […]

Lesa meira