Ráð til að auka mjólkurframleiðslu

Hæ allir enn og aftur, í dag langaði mig að tala um eitt og gefa ykkur smá ráð um hvernig maður á að auka mjólkurframleiðslu! Það er ekkert mál að fá mjólk en það er nefnilega svaka vesen að viðhalda mjólkinni. Ef þig langar að auka mjólkurframleiðsluna þá verðuru að skilja hvernig mjólkin framleiðis, þegar... Continue Reading →

Mín upplifun af fæðingarþunglyndi

Ég heiti Tanja og er 25.ára gömul, kærastinn minn og barnsfaðir heitir Egill. Við eignuðumst okkar fyrsta barn þann 22.maí 2017, hann heitir Elías Egill. Meðgangan gekk mjög vel nema á 30 viku þurfti ég alveg að hætta vinna vegna bjúgs á fótum. Þegar ég hugsa um meðgönguna í dag þá átta ég mig betur... Continue Reading →

Heimagerðir maskar fyrir feita húð

Eins og flest ykkar vita sem eruð búnar að eiga eða þið sem eruð ólettar núna hafið kannski tekið eftir því hversu mikið húðin ykkar breytist þegar þið eruð óléttar eða með barn á brjósti. Sumar konur fá alveg svakalegann bjúg í andlitið þegar þær eru óléttar og þegar þær eru búnar að eiga þá... Continue Reading →

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

Upp ↑