Djúsí pasta & hvítlauksbrauð

Ég eldaði þennan pastarétt í gær og öllum fannst hann virkilega góður. Mér finnst þægilegt að skella í pastarétt því það er einfalt og fljótlegt, og frábær leið til að nýta hráefni sem er að verða komið á síðasta séns, til dæmis grænmeti sem er orðið slappt og kjötálegg eða ost sem er að verða […]

Lesa meira

Að finna tíma til að hreyfa sig

Það getur verið erfitt að finna tíma til að hreyfa sig þegar maður á börn, er í vinnu og/eða námi, og að reka heimili. Hver kannast ekki við það að borga fyrir kort í ræktina eða aðra hreyfingu, en hafa svo aldrei tíma til að mæta? Ég hef allavega gerst sek um það.  Í janúar […]

Lesa meira

Kynningarfærsla- Glódís

Hæhæ Ég heiti Glódís, er 23 ára gömul og bý á Akureyri ásamt fjölskyldunni minni. Ég á tvær dætur, Sóllilju 4 ára og Maísól 2 ára, og unnusta sem heitir Sigfús Elvar. Ég er að hefja fimmta og síðasta árið mitt í lögfræði við Háskólann á Akureyri, en ásamt því eigum við Sigfús, og rekum […]

Lesa meira