Að koma sér aftur í form eftir meðgöngu – markmiðssetning

Jæja þá byrjar fjörið! Að koma sér í form eftir meðgöngu eða nei, bara í form yfir höfuð getur verið deeerullu erfitt bara! Ég var í rúma 9 mánuði að koma mér í mitt drauma form eftir meðgöngu svo ég veit hvað ég er að tala um! Það eru liðnir 5 mánuðir frá fæðingu kristelar, […]

Lesa meira

Himneskt rjómalagað pylsu pasta á STERUM!!

Rjómalagað ostafyllt pasta með chilliosta pylsum! Ég mæli svo innilega með þessu himneska rjómalagaða pylsu pasta sem ALLIR verða að prufa! Á nammi dögum erum við iðulega með mat sem kitlar vel uppá bragðlaukana! Ég er mikið fyrir það að prufa nýa hluti! og verð ég að segja að þetta pasta kom mér verulega á […]

Lesa meira

Já ég fór í galakjól

Laugardaginn 8 sept. fór ég í brúðkaup hjá syni bróður mömmu, ég var búin að vera að stressa mig yfir hverju ég ætlaði að klæðast alla vikuna, ég hef alltaf elskað galakjóla bara frá því að ég komst á unglingsaldurinn og notaði ég jól og áramót grimmt til að skarta þessum flottu síðkjólum! á þeim […]

Lesa meira

Gífurleg sorg, Kristel hættir á brjósti

Maður verður að læra að staldra við og njóta en líka að vita hvenær maður á að hætta! Núna á dögunum þurfti ég að taka þá ákvörðun að hætta með Kristel á brjósti, eins og hvað ég elska þennan tíma að þá er þetta farið að veita okkur báðum vanlíðan, Kristel fær ekki nó og […]

Lesa meira

Skírnaveisla

  Um helgina 26.08, 18 var rósin okkar skírð og fékk hún nafnið Kristel Nótt Einarsdóttir. Við leyndum nafninu  fjölskyldu okkar eða fjölskyldu okkar Einars meginn! Ég gerði mitt besta þar til ég sprakk og þurfti að fá að segja mömmu minni… oog pöbbunum mínum, ásamt nokkrum vinkonum, já þetta var frekar erfitt! Enn mér […]

Lesa meira

Kynningarblogg

Guðbjörg Hrefna Árnadóttir Ég er 25 ár, Gift og er húsmóðir!( tek því mjög alvarlega 😉 ) Ég hef verið heima vinnandi húsmóðir frá því að elsta dóttir mín fæddist fyrir 3 og hálfu ári. Dóttir mín elsta fæddist eftir 24 viku + 5 daga meðgöngu! Anja Mist mín 15 mánaða í leiðréttum aldri  hún […]

Lesa meira