• VORHREINGERNING •

Það syttist í að vorið fari að skella á og er ég orðin alveg hræðilega spennt fyrir að veturinn og kuldinn láti sig hverfa. Ég útbjó lista af verkum sem ég mun gera og ætla svo að nota app sem heitir Tasks til að skrá þau niður og strika yfir þegar verkið er búið. Ég […]

Lesa meira

ME TIME // 16 hlutir sem þú getur gert

Me time er eitthvað sem flestir elska en tími sem er oft ónýttur og oftast leiðist mörgum og verða einmanna. Me time á að vera þinn tími til að slaka, skemmta þér og bara njóta. Að vera einn getur gert svo margt, hjálpað hugmyndarfluginu, kennt þér að þekkja sjálfa þig betur, uppgötvað nýtt áhugamál, klárað […]

Lesa meira

Bullet journal | MARS

Gleðilegan miðvikudag kæra fólk. Ég ætla ekkert að vera að sýna ykkur hvernig febrúar mánuðurinn endaði, enda ekkert spennandi að gerast í bókinni þá. Ef þið viljið þá er hægt að skoða “set-upið“ fyrir janúar hér og fyrir febrúar hér. Ég er alveg búin að læra það að ég er ekki dagbókar týpan, s.s týpan […]

Lesa meira

Bullet journal | FEBRÚAR

Jæja, ég er að birta þessa færslu aðeins seinna en ég ætlaði mér en það er bara búið að vera mikið um að vera hjá mér síðustu daga. Ég viðurkenni að ég gerði lítið í bókina í janúar og hún er svakalega einföld fyrir febrúar mánuðinn en stundum er það bara þannig að maður hefur […]

Lesa meira

5 ástæður afhverju þú ættir að flytja út á land

Við bjuggum á höfuðborgarsvæðinu og höfðum það ekkert sérlega gott peningalega séð, misstum svo íbúðina okkar og allt komið í rugl. Það kom upp hugmynd sem ég hreinlrga man ekki hvaðan kom að flytja hingað á Bíldudal. Pabbi býr hérna fyrir vestan og ættaður héðan svo ég þekkti eitthvað til. Við njósnuðum aðeins og Almar […]

Lesa meira

Mín GÓÐA reynsla af brjóstagjöf

Það er svo oft sem ég sé konur tala um erfiða brjóstagjafa reynslu svo mig langaði að koma með færslu um mína reynslu sem hefur verið ljómandi góð. Þegar ég var ólétt af Óla pældi ég aldrei í brjóstagjöfinni, hvort hún yrði eða hvað ég yrði lengi með hann og svoleiðis, mér fannst þetta bara […]

Lesa meira

DETOX fyrir huga og sál

Alltaf eftir jól sér maður allskonar kúra og hreinsanir fyrir líkamann og ekkert að því, ég er bókstaflega sitjandi hér að skrifa með sonatural djús í hendinni. Maður leyfir sér aðeins meir um jólin með allann þennann mat, smákökurnar og makkintoshið (btw plís ef þér finnst „vondu“ molarnir góðir, nenniru að láta mig vita?) Aaaallavega, […]

Lesa meira

Losaðu þig við óreiðuna með þessum 6 skrefum

I’d rather have extra space & extra time than extra stuff. Hvað er betra en að byrja nýtt ár í að losa sig við drasl heima hjá sér? Hérna niðri er ég með lista sem ég persónulega á nóg af, allskonar drasl sem hefur engann tilgang á heimilinu lengur og af einhverjum ástæðum í staðinn […]

Lesa meira

Bullet journal // 2019

  Hæ og gleðilegt nýtt ár 🖤✨ Jæja, eitt af mínum markmiðum árið 2019 er að klára bullet journal-ina mína. En ég hef áður verið með slíka bók en hef ekki náð að klára, ég er svolítið þannig – fæ mér áhugamál og fæ svo annað áhugamál og hitt gleymist. En ef ég deili þessu […]

Lesa meira

Paul Mitchell Curls línan

Hæ! Mig langaði að skella inn þessari færslu um hárvörurnar sem ég er búin að vera að nota síðustu vikur. Ég er með frekar þunnt, liðað og “frizzy“ hár og vantaði eitthvað sem myndi gera það aðeins fallegra án þess að þurfa að nota sléttu/krullujárn og hann Hemmi æði á Modus reddaði mér þessum æðislega […]

Lesa meira