Mín áramótaheit

Ætla byrja á því að óska öllum lesendum okkar gleðilegt nýtt ár ! Ég hef aldrei sett mér eitthvað áramótaheit þannig séð bara þetta venjulega hætta borða nammi, byrja mæta í ræktina o.s.f. Ég ákvað að setja okkur fjölskylduni smá áramótaheiti. Ég ætla að lesa bók fyrir Agnar Braga á hverju kvöldi fyrir svefn, þar […]

Lesa meira

Þegar ég komst að því að ég væri ólétt

Það er ekki alltaf manns ósk að verða ólett.. Það getur verið að maður sé á slæmum stað andlega eða bara aðstæðurnar í kring eru ekki réttar. Þegar mér fór að gruna að ég væri ólétt þá var besta vinkona mín ólett á sama tíma. Ég var ekki búin að tala við neinn um þetta […]

Lesa meira

Kynningafærsla- Harpa Hrönn

Hæ! ég heiti Harpa Hrönn. ég er 21 árs og by í keflavík með kærastanum mínum og syni okkar. Hann Agnari Bragi sonur minn er að verða 2 ára í febrúar 2018 .  Hann er algjör grallari og drauma barn! Kærasti minn heitir Guðmundur og er 24 ára. við keyptum okkar fyrstu eign í keflavík […]

Lesa meira