Þakklæti

„Þakklæti hefur góð áhrif á líkamlega, andlega og tilfinningalega líðan okkar. Allir ættu því að temja sér að vera þakklátir“ Ef það er eitthvað sem mér finnst vera erfitt í lífinu þá er það að vera þakklát fyrir það sem ég hef þegar alheimurinn virðist hella úr skálum vandræða yfir mig. Það að finna fyrir […]

Lesa meira

Þrjú ráð til dóttur minnar ♡

Dóttir mín er þriggja ára og er bara rétt að byrja líf sitt og á eftir að læra og mótast eftir umhverfinu í kringum sig. Það er verk foreldranna að kenna barninu og sína þeim á heiminn en börnin mótast ekki bara af foreldrum heldur líka skóla og fólkinu í kringum þau. Það er svo […]

Lesa meira

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir.

Þegar maður eignast barn umhvolfist heimurinn í kringum mann. Maður upplifir allan tilfinningaskalan í einu og veit ekki hvernig maður á að haga sér. Allt í einu ber maður ekki bara ábyrgð á sjálfum sér heldur pínulítilli manneskju sem treystir því að maður verndi hana fyrir allri þeirri illsku sem veröldin ber með sér. Allur […]

Lesa meira

1 Apríl.

4. Mars 2017 bað maðurinn minn mín. Það var ótrúlega óvænt en samt eitthvað sem við vorum búin að ræða. Viku seinna pissa ég á prik og viti menn, ég var ólétt. Við ætluðum alls ekki að gifta okkur í flýti, en þar sem við áttum von á ættingjum frá útlöndum í skírn ákváðum við […]

Lesa meira

Mér var ekki nauðgað…

Mér var aldrei nauðgað. Þeir króuðu mig af inni í tjaldi. Tóku mig úr fötunum. Snertu líkama minn. Þreyfuðu á mér með skjálfandi höndum. En þeir nauðguðu mér ekki. Hann kom alltaf nakinn til dyra. Horfði á mig og hló að mér. Tróð sér framan í mig og nuddaði upp að mér. Króaði mig af […]

Lesa meira

„Afhverju fær hún tvo pabba en ég fæ ekki neinn“

Dóttir mín er svo ótrúlega heppin að eiga tvo pabba. Þeir eru báðir yndislegir og einstakir á sinn hátt og hún sér ekki sólina fyrir þeim og öfugt. Alveg frá því ég man eftir mér vorum það bara við mamma og eldri systkini mín. Þau fóru snemma að heiman og þá vorum við mamma bara […]

Lesa meira

Að sættast við eigin líkama

Ég trúði því lengi að enginn gæti nokkurn tíman elskað mig fyrir neitt annað en mitt líkamlega útlit, að ef ég væri ekki tágrönn og ef ég klæddi mig ekki ögrandi að þá væri ég ekkert í augum annara. Afhverju ? Afþví að samfélagið kenndi mér það. Auglýsingar, tímarit og kvikmyndir sýndu nánast einungis grannar, […]

Lesa meira

5 hlutir sem gera þig að frábæru foreldri

1. Fáðu að minnsta kosti 8 tíma svefn á næturna svo þú getir vaknað endurnærð og tilbúin til þess að takast á við heimilið. En vertu tilbúin að missa svefn þegar börnin eru veik, það þarf að vaska upp, þvo þvott, brjóta saman, það þarf að þrífa krot af veggjunum, baða börnin og borga reikninga.. […]

Lesa meira

Kynning – Heiðrún Gréta

Halló halló. Ég heiti Heiðrún Gréta og er 26 ára húsmóðir úr Breiðholti. Ég á yndislega mann sem heitir Ragnar og saman eigum við hann Úlf Loga sem er 6 mánaða og svo á ég hana Aríönu úr fyrra sambandi sem er að verða 3 ára í júní. Ég er og hef alltaf verið ótrúlega […]

Lesa meira