5 uppáhalds á YouTube

Villimey dóttir mín fer að sofa klukkan 22 öll kvöld sem er æði, EN hún vill að ég fari að sofa með henni klukkan 22 öll kvöld annars verður allt brjálað hérna. En halló ég næ ekkert að sofna alveg strax og er oft bara að tjilla uppí rúmi til miðnættis.. og hvað annað á […]

Lesa meira

Diabetes mellitus og insipidus

diabetes mellitus og diabetes insipidus Þó þessir sjúkdómar bera nánast sömu nöfnin er alls ekki hægt að líkja þeim saman. Diabetes insipidus(flóðmiga) er sjaldgæfur sjúkdómur sem veldur ójafnvægi í vatninu í líkamanum. Einkenni þessara sjúkdóms eru að þú drekkur mjög mikið, ert enþá þyrstur rétt eftir að hafa drukkið (polydipsia) og pissar óeðlilega mikið (polyuria). önnur […]

Lesa meira

Hægðatregða á meðgöngu.

Eins viðkvæmt umræðuefni og þetta er, er hægðatregða á meðgöngu svo algeng! Hún er yfirleitt verst á síðasta þriðjungi meðgöngunnar en getur líka komið fyrr. En hvað veldur hægðatregðu á meðgöngu? Þarmahreyfingar minnka vegna áhrifa hormónsins prógestróns(kynhormón sem er oft kallaður meðgönguhormón) sem eykst þegar konur verða óléttar. Svo er líka aukin upptaka vökva úr […]

Lesa meira

Óttinn við sjúkdóminn

Þegar ég varð ólétt var mamma alltaf rekandi á eftir mér að fara í blóðprufu til að sjá hvort ég væri með meðgöngusjúkdóm sem hún fékk með mig og bæði systkinin mín. Ég var aldrei neitt að stressa mig á að fara í þessar blóðprufur því þegar mamma fékk að vita að hún væri með […]

Lesa meira