Í “formið” eftir barnsburð

Nú á ég 2 börn og hef verið báðum megin á “skalanum”. Fyrir fyrsta barn var ég 68kg og í sæmilegu formi en þyngdist um nokkur kíló á meðgöngunni, fyrst var mér bara sama og leyfði mér aðeins of mikið sem endaði með aukakílóum. Þegar strákurinn var 2 ára þá fékk ég nóg og ætlaði […]

Lesa meira

Kynningarfærsla- Hrafnhildur Rósa

Ég heiti Hrafnhildur Rósa og er 26 ára, tveggja barna móðir. Stóri strákurinn minn hann Svavar Bragi er að verða 6 ára í haust og því alveg að verða skólastrákur, en litla dívu drottningin mín hún Alparós er eins árs síðan í júní og verður því líklega hjá dagmömmunni sinni út árið. Við búum í Garðinum með Ása unnusta mínum þar sem við eigum lítið sætt einbýlishús. […]

Lesa meira