Nokkur atriði sem nýbakaðir foreldrar ættu að vita

1. Fyrsta árið snýst eiginlega alveg um þetta litla kríli sem var að mæta í heiminn og því mjög mikilvægt fyrir ykkur að muna eftir hvor öðru. Maður á það til að gleyma maka sínum svolítið og það er ekkert skrítið, það var að bætast ný manneskja inn i hópinn og öll athyglin fer á […]

Lesa meira

Það sem gríman felur.

Á mínum verstu dögum ert þú þarna. Þú nennir ekki að labba þannig þú hangir aftan á bakinu á mér, mér finnst þungt að hafa þig þarna, stundum á ég erfitt með að standa upp úr rúminu. Hvert skref sem ég tek er erfiðara afþví ég þarf að bera þig líka. Hjartað mitt slær fastar […]

Lesa meira

Andleg veikindi : persónuleg reynsla.

Alveg síðan ég man eftir mér hef ég glímt við ýmis andleg veikindi. Ég hef glímt við alvarlegt þunglyndi síðan ég var barn, mikinn og slæman kvíða sem er oftast órökréttur sem og aðskilnaðarkvíða, félagskvíða útaf miklu einelti og fæðingarþunglyndi. Þetta er eitthvað sem ég hef skammast mín fyrir lengi en það er kominn tími […]

Lesa meira

7 hlutir sem sögðu mér að hann væri sá rétti

Ég var ekki nema 19 ára þegar ég kynntist eiginmanninum mínum. Við ætluðum sko aldrei að verða kærustupar, en við enduðum á því að gifta okkur í ágúst 2017. Stundum er fólk hissa á því hvað ég gifti mig ung, en þegar maður veit að þetta er alvöru er enginn sem getur sagt neitt annað […]

Lesa meira

Kátt á Klambra- 29.07.18.

Kátt á Klambra er með betri og ein stærsta barna-& fjölskylduhátíðin í Reykjavík sem hefur verið fagnað verulega í tvö ár,enda er þetta frábær afþreyingarviðbót í miðju sumarfríi. Kátt á Klambra er sérstaklega hannað fyrir börn en þar er meðal annars hægt að skipta frítt á bleyjum, barna nudd og sér afgirt svæði til að […]

Lesa meira

Uppskriftir vikunnar 🍎

Jæja! Ég ákvað að koma inn með uppskriftir vikunnar í staðin fyrir matseðil vikunnar í þetta skipti! Ástæðan er einfaldlega sú að ég er týpan sem nenni 0 að ákveða fyrir fram hvað verður i matinn en ég hinsvegar elska að finna og skoða nýjar uppskriftir, þannig að mér fannst tilvalið að deila þeim með […]

Lesa meira

Ég styð ljósmæður.

Ljósmóðir. Orðið sem var kosið fallegasta orð íslenskrar tungu. „Tvö fallegustu hugtök veraldar sett í eitt.“ Ég sat í bílnum mínum og hugsaði til ljósmæðra, eins og ég hafði gert á hverjum degi eftir að eldri dóttir mín fæddist andvana. Án ljósmæðranna sem hjálpuðu okkur hjónum í gegnum fæðinguna hefði hún verið enn verri, þótt […]

Lesa meira

Stjúptengsl vs. blóðtengsl

Þetta verður stutt færsla frá mér en mig langaði að fá að létta aðeins af mér því þetta er búið að liggja svolítið á mér þessar umræður sem ég rekst ósjaldan á „stjúpforeldrar vs. blóðforeldrar“. Stjúptengsl/blóðtengsl, hver er eiginlega munurinn? Jújú blóð er blóð duh en skiptir það máli? Ég á einn svo kallaðann „stjúppabba“ […]

Lesa meira

23.maí 2015

Þann 23.mai 2015 var einn erfiðasti dagur sem eg hef upplifað. Þennan dag lést stjupabbi minn sem var mér eins og faðir! Ég var 16 ára og með bullandi samviskubit. Ástæðan fyrir samviskibitinu var að því eg var oft svo reið og pirruð úti hann, var ung og vitlaus og var ekki að fýla reglurnar […]

Lesa meira

10 staðreyndir um mig.

Mér finnst alltaf gaman að lesa svona staðreyndir um aðra, einhvað sem kannski ekki allir vita. Mörgum finnst ég óþarfa skrítin og sérstök – en það er bara betra. 1. Ég er skelfilega lofthrædd! – það lofthrædd að ég get ekki staðið í brekku einu sinni. 2. Ég borða ekki súkkulaði. 3. Ég er ekki […]

Lesa meira