5 hlutir sem gera þig að frábæru foreldri

1. Fáðu að minnsta kosti 8 tíma svefn á næturna svo þú getir vaknað endurnærð og tilbúin til þess að takast á við heimilið. En vertu tilbúin að missa svefn þegar börnin eru veik, það þarf að vaska upp, þvo þvott, brjóta saman, það þarf að þrífa krot af veggjunum, baða börnin og borga reikninga.. […]

Lesa meira

Eftir fæðingu

Kúlan Þegar þú labbar inn á spítalan ertu með stóra fallega harða kúlu, en þegar þú labbar út af spítalanum ertu eins og blaðra sem hefur verið blásin upp þangað til hún er við það að springa og hleypt svo loftinu út. Þó að barnið er komið út og þér finnst þú orðin svo grönn […]

Lesa meira

Nostalgía

vatnshringjakast gamla stöð 2 merkið glimmer stafurhvernig mer tókst að fækja og skemma hvern einasta svona gorm sem ég fekk! kærleiksbirnirnir að taka spólu á leigu og þurfa fyrst að horfa a myndina aftur á bak! bað olíu kúlur

Lesa meira

Ég fyrirgef þér

Kæra manneskja. Ég hef núna lengi vel haldið í reiðina og gremjuna sem það fylgdi því að hata þig. Ef ég á að vera hreinskilin fannst mér það gott að hata þig, ég var háð adrenalíninu sem reiðin gaf mér þegar ég talaði um þig og hvað þú gerðir mér, hvað þú særðir mig meira […]

Lesa meira

Þegar ég missti meydóminn..

Þessi lífsreynsla er mjög persónuleg og á sama tíma mjög erfið. Þegar ég lít til baka vildi ég óska þess að ég hefði beðið. Ég var enþá í grunnskóla, man ekki alveg í hvaða bekk en ég man að ég var komin í unglingadeildina. Ég átti nokkrar vinkonur á þessum tíma, þær voru minnir mig […]

Lesa meira

Mín áramótaheit

Ætla byrja á því að óska öllum lesendum okkar gleðilegt nýtt ár ! Ég hef aldrei sett mér eitthvað áramótaheit þannig séð bara þetta venjulega hætta borða nammi, byrja mæta í ræktina o.s.f. Ég ákvað að setja okkur fjölskylduni smá áramótaheiti. Ég ætla að lesa bók fyrir Agnar Braga á hverju kvöldi fyrir svefn, þar […]

Lesa meira

Að loka á slæma vini

Eins og ég hef talað um áður hefur þessi meðganga ekki verið á neinn hátt auðveld, ég hef ekki geta notið hennar eins og ég vildi gera og er það búið að valda mér mikilli vanlíðan. Ég skrifað um það áður í færslunni 5 hlutir sem þú átt aldrei að fá samviskubit yfir að þér á ekki […]

Lesa meira

Lykillinn að hamingjusömu sambandi?

Fyrir nokkrum mánuðum sat ég og var að spjalla við hjón, þau voru bæði komin yfir 90 árin og búin að vera saman frá því þau voru unglingar. Þau voru alltaf svo hamingjusöm, svo góð, hlýleg og indæl. Þau sögðu mér helling af sögum frá því þau voru ung, bæði frá góðum og slæmum tímum. […]

Lesa meira

Fyrsti kossinn❤

Áður en við Silli byrjuðum saman vorum við rosalega góðir vinir. Við ætluðum aldrei að verða neitt meira en vinir, við fundum alltaf einhverjar afsakanir, til dæmis var ég ný orðin ólett. Hann hjálpaði mér ótrulega mikið í gegnum fyrstu vikurnar á meðgöngunni þegar ég var að átta mig á öllu og hefur haldið áfram […]

Lesa meira