Meðganga

Fæðing Ólafíu Selmu.

Þetta var fallegasti dagur sem ég hef nokkurn tíman upplifað! Meðgangan gekk alveg hræðilega en fæðingin var alveg eins og …

Meðganga glansmyndin.

Áður en ég varð ólétt og meðan ég er ólett var bara sagt mér frá yndislegu hlið meðgöngunnar, hvað þetta …

Uppáhalds meðgöngufötin

Þessar meðgöngu leggings hef ég notað alveg óspart síðan ég var bara komin 12 vikur á leið! Ég fékk þær þá að …

Leiðinlegar spurningar

Èg veit ekki hversu oft ég hef átt samtal við einhvern um ólettuna og það endar í óþægilegum aðstæðum eða …

Hægðatregða á meðgöngu.

Eins viðkvæmt umræðuefni og þetta er, er hægðatregða á meðgöngu svo algeng! Hún er yfirleitt verst á síðasta þriðjungi meðgöngunnar …

Meðgöngu sjúkdómurinn

Ég hef sagt ykkur aðeins áður frá meðgöngu sjúkdómnum, ég hef líka sagt ykkur frá því að ég geti ekki …

Óttinn við sjúkdóminn

Þegar ég varð ólétt var mamma alltaf rekandi á eftir mér að fara í blóðprufu til að sjá hvort ég …

Fyrsti þriðjungurinn.

Èg get ekki byrjað að lýsa því fyrir ykkur hversu ánægð èg var þegar fyrsti þriðjungurinn af meðgöngunni var búinn! …