Að ferðast með ungabarn!

Halló! ég ætla að seigja frá þvi þegar eg fór með Kristínu út til útlanda! Mamma min semsagt býr i útlöndum og mér fannst kjörið að fara og eyða páskunum með henni,manninum hennar og litlu systir minni! Ég byrjaði á þvi að fara með Kristinu til sýslumans ad fá vegabréf og vá hvað eg var […]

Lesa meira

Ali Express / Barnaherbergið

Nú erum við loksins að fara að vinna í herberginu hjá Villimey, hingað til hefur það bara verið skiptiaðstaða og geymsla þar sem hún hefur sofið hjá okkur frá fæðingu og við voða lítið pælt í þessu herbergi. Ég hékk á Ali Express í allt gærkvöld og reyndi að finna eitthvað sætt í herbergið hennar […]

Lesa meira

Sagan mín

Mig langar að tala um soldið viðkvæmt málefni sem eg hef sjálf aldrei séð talað um. Meðgönguþunglyndi! Hef bara heyrt tala um fæðingarþunglyndi en ekki nógu mikið. Ég hef verið með þunglyndi og kvíða í mörg ár og þegar eg varð ólétt versnaði það. Ég átti nú þegar ekki margar vinkonur eða vini lengur því […]

Lesa meira

DIY málverk (auðvelt)

Hæ! Langaði að deila með ykkur auðveldu DIY verkefni. Það sem þið þurfið: Akrýl málning að ykkar vali Strigi Vatn Plastglös Eitthvað til að blanda með Fyrir þessa mynd valdi ég fjólugráan, vínrauðan, gull, hvítan og svartan. ___ Byrja á að hella málningunni í glös og blanda vatni út í til að gera málninga þynnri […]

Lesa meira

Hvað breyttist þegar ég varð foreldri?

Það breytist svo mikið ef ekki allt í lífi þínu þegar þú tekur við foreldra hlutverkinu. Það eru lang flestir sem hugsa „er ég tilbúin til að verða foreldri?“. Ég held persónulega að það sé bara hræðslan við breytingar á lífinu. Að eignast barn er örugglega besta breyting sem ég hef upplifað en þetta er […]

Lesa meira

5 uppáhalds á YouTube

Villimey dóttir mín fer að sofa klukkan 22 öll kvöld sem er æði, EN hún vill að ég fari að sofa með henni klukkan 22 öll kvöld annars verður allt brjálað hérna. En halló ég næ ekkert að sofna alveg strax og er oft bara að tjilla uppí rúmi til miðnættis.. og hvað annað á […]

Lesa meira

Nýr meðlimur – smá kynning

Hæ! Ég heiti Gunnur og er nýr meðlimur hér. Ég er 24 ára að verða 25, tveggja barna móðir og bý á vestfjörðunum með börnunum og kærastanum mínum honum Almari. Eldri strákurinn minn heitir Ólafur Fenrir, kallaður Óli og er hann að verða 6 ára í haust og byrjar í grunnskóla eftir sumar (vægt hjartaáfall) […]

Lesa meira

Fæðingarsagan min!

Alltof langt síðan eg bloggaði síðast! en allavega þá ætla eg ad deila fæðingarsöguni minni! Ég var semsagt sett 29 des en gekk 10 daga framm yfir! og ég fór i gangsetningu 8 janúar! það var semsagt þannig ad ég fer uppa spítala 8:30 á mánudagsmorgninum og fór i mónitor til að sj hvort eitthvað […]

Lesa meira

Fæðingarsagan mín -Eva Rut

Meðgangan mín var alveg fullkomin, ekkert vesen nema bara ógleði fyrstu 12 vikurnar. Fæðingin fór samt ekki eins og ég hefði viljað. Ég byrjaði að fá verki nóttina 28 desember, þeir voru fyrst á svona hálftíma fresti en duttu svo niður í svona klukkutíma og komu alltaf aftur bara mjög óreglulegir.  Þessa nóttina svaf ég […]

Lesa meira

Amerískar pönnukökur

ætla að skrifa uppskrift af alvöru amerískum pönnukökum sem eru í algjöru uppáhaldi hjá mér 🙂 (frekar óhollar en virkilega góðar, ég lofa !) 1 bolli hveiti 1 og 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 1 bolli mjólk 1 egg 1 msk brætt smjör eða olía   hrærið fyrst saman hveitið, lyftiduftið og saltið bætið […]

Lesa meira