Að ferðast með ungabarn

Í apríl síðastliðinn fórum við, ásamt stórfjölskyldunni, til Tenerife í tveggja vikna slökun. Arndís var þá bara sex mánaða og fylgdi ferðinni töluverður óróleiki og stress. Á þeim tíma var hún bara á brjósti, rétt aðeins byrjuð að smakka banana og graut. Við ákváðum að vera ekkert að breyta því neitt, þar sem í brjóstagjöfinni... Continue Reading →

Gjafir til kennara.

Eftir að hafa núna verið með 3 börn í leikskóla síðustu 9 ár verð eg oft alveg hugmyndalaus þegar kemur að því hvað ég ætti að gefa kennurum barnanna í jólagjöf og kveðjugjafir. Við gefum þeim jólagjafir af þakklæti þar sem leikskólakennarar eru þeir aðilar sem aðstoða okkur foreldra í uppeldi barnanna. Okkar eigin "sidekick".... Continue Reading →

5 ára afmæli Önju

Anja Mist hefur hlakkað mikið til, hún er búin að vera mjög hjálpsöm við undirbúning og valdi hún litina og kökuna alveg sjálf.Veturinn hefur lagst ótrulega vel í Önju og eru mótefna gjafirnar sem hún fer í einu sinni í mánuði að skila sínu, Anja hefur ekki þurft súrefni síðan í enda júlí byrjun ágúst.... Continue Reading →

Hollt og sjúklega gott túnfisksalat

Þetta túnfisksalat er það gott (og það hollt) að maður getur borðað það með skeið beint úr dallinum. Hins vegar mæli ég með því að setja það ofan á eitthvað gott hrökkbrauð eða gróft brauð, það er algjört sælgæti. Innihald: 2 soðin egg (mér finnst best að hafa þau ekki alveg harðsoðin heldur smá mjúk... Continue Reading →

Á óskalistanum – október

Mig langaði til þess að deila með ykkur hvað er á óskalistanum hjá mér um þessar mundir fyrir börnin en hér er bland af leikföngum, fatnaði, "nauðsynjavörum" og slíku. Ég læt fylgja tengla á heimasíður þar sem þeir hlutir sem eru á mínum lista fást, vert er þó að taka fram að færslan er ekki... Continue Reading →

Vikumatseðill

Hér kemur matseðillinn þessa vikuna: Mánudagur: grjónagrautur eldaður í ofni & lifrapylsa Þriðjudagur: afgangar Miðvikudagur: fiskur úr fiskbúð, rúgbrauð & salat Fimmtudagur: tortillas með nautahakki, salati, sýrðum rjóma, salsasósu & rifnum osti Föstudagur: eitthvað gott 🙂 Laugardagur: heimapizza Sunnudagur: úrbeinaður lambaframpartur, brúnaðar kartöflur, sósa, maísbaunir & salat Mér finnst gott að hafa einn auðann dag... Continue Reading →

Barnaherbergið

Eins og er búum við fjölskyldan inn á foreldrum mínum, öll fjögur saman á tæplega 20 fermetra svæði. Við erum ekki bara heppin að eiga kost á því að vera hjá þeim núna þegar við þurftum á því að halda heldur er móðir mín einnig snillingur þegar kemur að stíliseringu en hún er meðal annars... Continue Reading →

Óléttu craving – skemmtilegar og fyndnar sögur

Margar konur fá óstjórnlega löngun í ákveðnar fæðutegundir á meðgöngu, t.d. súrar gúrkur eða ís. Svo eru til konur sem fá óstjórnlega löngun í efni sem ekki flokkast sem fæða og hefur lítið sem ekkert næringarinnihald. Dæmi um þessi efni eru drulla, krít, leir, steinar, kol, tannkrem, sápa, sandur, kaffikorgur, matarsódi, sígarettuaska og brunnar eldspýtur.... Continue Reading →

Fyrstu dagarnir með nýbura

Fyrstu dagarnir heima geta verið erfiðir, þrýstingurinn eftir fæðinguna hvort sem það var eðlileg fæðing eða keisari getur verið mjög óþægilegur og þreytan mikil. Mig langar að deila með ykkur nokkrum ráðum sem geta hjálpað til við að gera fyrstu dagana heima með nýbura aðeins auðveldari Elda og frysta Áður en barnið kemur í heiminn,... Continue Reading →

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑