Fæðingarsagan mín

Alla meðgönguna þá dreymdi mig um hvernig þetta yrði; myndi ég missa vatnið? hversu lengi mun ég vera í fæðingu? hvenær fæðist hún? hvernig verður fæðingin MÍN? Ég planaði þetta allt. Ég ætlaði mér sko að eignast hana 2.Febrúar á 38 viku og ég ætlaði að missa vatnið á dramatískan hátt og fara svo strax…

Minn leiðangur að elska líkaman minn

Þegar ég leit í spegilinn sá ég bara gallana við líkaman minn. Mjaðmirnar voru orðnar svo breiðar, hárið var orðið svo þunnt eftir allt hárlosið, ég var með slit á lærunum sem ég þoldi ekki. Ég var endalaust að bera mig saman við aðrar mömmur, þessi var búin að léttast svona mikið síðan hún fæddi…

Kæri barnsfaðir

Kæri barnsfaðir. Mig langaði til þess að skella nokkrum orðum hérna til barnsföður míns og kannski eru þá einhverjir hérna sem tengja við eitthvað af þessu. Mig langaði til þess að byrja á því, kæri barnsfaðir að þakka þér fyrir allt sem þú hefur kennt mér. Bæði það góða og það slæma, það er nefnilega…

Kynningarþráður

Hæhæ! Hannah heiti ég og er tvítug nýbökuð móðir og unnusta. Við unnustinn trúlofuðumst í fyrra í fríi í París (klisja, ég veit) stuttu eftir að ég fékk jákvætt ólettupróf. Yndislega dóttir okkar, Snædís Heba, fæddist síðan 19.02.19 eftir að hafa gengið með hana í nánast 42 vikur. Við vorum svo heppin að eignast aðra…

milk_shake

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Hárvörur.is Mig langaði til þess að segja ykkur frá mínum uppáhalds hárvörum þessa stundina. Ég er búin að vera gífurlega þurr eftir að ég var ólétt að öllu leyti, ég er þurr í framan, húðinni allri og hárið á mér er mjög þurrt en ég er svo sem…

Eg giftist manninum mínum..

Ég er búin að þekkja manninn minn í 7 ár. Ég þoldi ekki manninn minn í hálft ár. Ég er búin að vera í sambandi með manninum mínum í 6 ár. Eg er búin að vera gift manninum mínum í 5 ár. Já, ég giftist manninum mínum eftir eitt ár í sambandi Svo við byrjum…

Mavala-neglur

Ég elska Mavala naglalökkin.. Ég er allgjör klaufi þegar kemur að því að setja á mig naglalakk og á ég nokkrar vinkonur sem geta staðfest það, en einhvern veginn tekst mér að setja þetta fína naglalakk á, án þess að allt endi í klessu. Mig langar að byrja á að telja upp helstu kostina við…