Til þess að byrja með langar mig að taka það skýrt fram að með birtingu þessarar færslu er ætlunin alls ekki að dæma neinn – einungis að fræða og koma með hugmyndir. Þegar að ég var ólétt af Maríusi ákvað ég að ég vildi ekkert plast í líf hans eða því sem næst. Ég skoðaði […]
Mikið er gaman að fá að skrifa hérna inn á. Mig hefur lengi langað að byrja en það var ekki fyrr en núna sem ég ákvað að stíga út fyrir þægindarammann og gera það sem mig langar til burt séð frá hvað öðrum komi til með að finnast. En þá skulum við byrja þetta, Valdís […]
Nú þegar nýtt ár rann i garð strengdu margir áramótaheit, aðrir gerðust vegan i einn mánuð og hinir lágu bara í því sama og árið áður. Ég sjálf strengdi nú engin heit, en ég hinsvegar upplifði skringilega tilfinningu út Janúar. Ég eins og flest allir aðrir byrjaði mánuðinn á því að kaupa mér inneign og […]
Ég heiti Irpa Fönn og er 21 árs. Ég á tveggja ára strák, hann Maríus Blæ og búum við saman heima hjá foreldrum mínum ásamt yngri systkinum mínum tveimur og hundunum okkar. Ég er í fjarnámi við Háskólann á Bifröst þar sem ég legg stund á viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti og samfélagsmiðla. Ég vinn […]
Ég er klárlega ein af þessum mömmum sem finnst skemmtilegra að hafa hlutina persónulega og þá sérstaklega þegar kemur að heimagerðum hlutum. Við erum nýlega búin að vera að brjálast yfir sófaborðinu okkar. Það er hið klassíska flotta ikea borð úr LACK línunni. Ekkert augnkonfekt en gerir sina vinnu. Svo i brjálæði mínu í gær […]
Halló halló halló! Eg held þig trúið ekki hversu spennt eg hef verið fyrir þessari færslu! En eg er þessi nýja!! Eg heiti Védís Kara Reykdal, en flestir kalla mig nú bara Védís. Eg er 25 ára móðir þriggja stelpna, Theodóru 9 ára, Heiðrós Elektru 4 ára og Hafþóru Von 2 ára. Ég er gift […]
I’d rather have extra space & extra time than extra stuff. Hvað er betra en að byrja nýtt ár í að losa sig við drasl heima hjá sér? Hérna niðri er ég með lista sem ég persónulega á nóg af, allskonar drasl sem hefur engann tilgang á heimilinu lengur og af einhverjum ástæðum í staðinn […]
Þeir sem þekkja mig vita að ég dýrka íslenska framleiðslu, þið vitið svona litlar sætar framleiðslur eða hluti sem eru búnir til í höndunum frá grunni. Ég er algjör instagramperri ef svo má að orði komast & fann í sumar drop dead gorgeous skartgripi gerða af stelpu sem heitir Heba & heldur úti Instagram reikningnum […]
Við maðurinn minn ákváðum að kíkja út saman, okkur finnst báðum gaman að dansa & skemmtum okkur yfirleitt konunglega saman. Við drukkum hvorugt mikið, hittum vinkonur okkar & kvöldið var æði. Klukkan sló 04, staðunum lokað svo næsta skref var taxaröðin. Þar er yfirleitt líf & fjör, maður spjallar við fólk sem maður kannski sér […]
Mig langaði að deila með ykkur uppáhalds þáttunum mínum en ég er algjör sucker fyrir raunveruleikaþáttum td. 1. Parenthood! Ég ELSKA þessa þætti & get horft á þá aftur & aftur & aftur. 6 seríur af veislunni sem fjölskyldan í þáttunum er. 2. Bold and the beautiful. Ég ætla ekki að reyna að útskýra það! […]