Kynningarblogg

Ég heiti Rakel (Rún) Eyjólfsdóttir, er 18 ára og búsett á Akranesi ásamt kærasta mínum og 10 mánaða dóttur henni Arndísi Lilju. Arndís Lilja er fædd 2.október í fyrra og er ég því tiltölulega nýbyrjuð að vinna aftur og starfa sem frístundarleiðbeinandi samhliða námi við Fjölbrautarskóla Vesturlands, og gengur okkur litlu fjölskyldunni allt í haginn.  […]

Lesa meira