Bókahorn Mæðra.com – #2

Áhugasvið mitt er virkilega breitt. Ég hef mikinn áhuga á lestri ævintýra og skáldsagna, ásamt því að vera með brennandi áhuga á pólitík. Þrátt fyrir það hefur mér ekki tekist að finna bók eða bókaraðir sem nær að blanda þessu tvennu saman á grípandi hátt. Mér þykir það oftast verða þröngvað og gervilegt (af því […]

Lesa meira

Er barnið mitt öðruvísi?

Þegar börnin okkar fæðast fáum við litla bók með þeim, heilsufarsbókina. Aftan á henni er vaxtar- og þroskatafla sem segir okkur að eðlilegast er að barnið okkar fari að hjala á milli 2 og 4 mánaða, sitja 6 til 9 mánaða og tala orð 10 til 13 mánaða. Þegar við verðum óléttar förum við flestar […]

Lesa meira

10 staðreyndir um mig – Sigrún Ásta

Ég hef alltaf haft mjög gaman af því að vita „öðruvísi“ staðreyndir um fólk, þannig ég les alltaf þegar einhver skrifar svoleiðis færslu, status eða hvaðeina. Jafnvel þótt ég þekki manneskjuna ekki neitt. Stelpurnar mínar hérna á blogginu eru nokkrar hverjar búnar að skrifa svona færslu, og mig langaði að fá að vera með. Þannig […]

Lesa meira

7 hlutir sem sögðu mér að hann væri sá rétti

Ég var ekki nema 19 ára þegar ég kynntist eiginmanninum mínum. Við ætluðum sko aldrei að verða kærustupar, en við enduðum á því að gifta okkur í ágúst 2017. Stundum er fólk hissa á því hvað ég gifti mig ung, en þegar maður veit að þetta er alvöru er enginn sem getur sagt neitt annað […]

Lesa meira

Bókahorn Mæðra.com – #1

Ég gleymi seint þeim dögum þegar ég sat í íslenskutíma í Fjölbrautaskóla Suðurlands og átti að lesa Snorra-Eddu, með áherslu á Gylfaginningu. Flestir sem þekkja mig hafa eflaust heyrt mig kvarta undan þeim tímum, allt frá því þegar ég kom úr fyrsta tímanum fram til dagsins í dag. Ég hef alla tíð haft virkilega gaman […]

Lesa meira

Ég styð ljósmæður.

Ljósmóðir. Orðið sem var kosið fallegasta orð íslenskrar tungu. „Tvö fallegustu hugtök veraldar sett í eitt.“ Ég sat í bílnum mínum og hugsaði til ljósmæðra, eins og ég hafði gert á hverjum degi eftir að eldri dóttir mín fæddist andvana. Án ljósmæðranna sem hjálpuðu okkur hjónum í gegnum fæðinguna hefði hún verið enn verri, þótt […]

Lesa meira

Væntingar til fæðingarinnar

Að fæða barn er líklega stærsti viðburður sem konur ganga í gegnum í lífinu sínu, og hún fer seint úr minni manns. Bæði tekur það á líkamlega og andlega. Allar konur vilja eiga fullkomna fæðingu, hvernig sem hún er í þeirra huga, og við gerum okkur upp ákveðnar væntingar til fæðingarinnar. Í mömmuhópum kemur gjarnan […]

Lesa meira

Kynningablogg – Sigrún Ásta

Hæ! Sigrún Ásta heiti ég og ég er Brynjarsdóttir. Ég er (bráðum) 23 ára, búsett í Borgarnesi með eiginmanni mínum og á með honum tvö börn. Önnur hét Emma, en hún fæddist andvana eftir fulla meðgöngu í mars 2017, og hin heitir Alma Margrét en hún fæddist í byrjun janúar 2018. Við eigum litla íbúð […]

Lesa meira