Amerískar pönnukökur

ætla að skrifa uppskrift af alvöru amerískum pönnukökum sem eru í algjöru uppáhaldi hjá mér 🙂 (frekar óhollar en virkilega góðar, ég lofa !) 1 bolli hveiti 1 og 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt 1 bolli mjólk 1 egg 1 msk brætt smjör eða olía   hrærið fyrst saman hveitið, lyftiduftið og saltið bætið […]

Lesa meira

Panna Cotta/ auðveldur eftirréttur fyrir tvo

Við Silli erum að fara halda uppá áramótin bara tvö saman og ætlum að prufa í fyrsta skiptið að elda hátíðarmat! Erum ótrúlega spennt fyrir því hvernig allt mun heppnast! Ég var í fyrsta skiptið að gera einhvern annan eftirrétt en súkkulaðiköku, hann heppnaðist alveg ótrúlega vel og mig langar að deila með ykkur uppskriftinni. […]

Lesa meira

Grjónagrautur fyrir byrjendur

Mig langar að deila með ykkur auðveldri uppskrift af grjónagraut fyrir 2-3 manns, hann henntar mjög vel fyrir þá sem eru ný byrjaðir að búa eða þeim sem eru ný byrjaðir að elda. Það sem þú þarft! 1,5dl af grautagrjónum 2dl vatn 8dl mjólk 1/2 tsk salt 1tsk Vaniludropar Aðferð Settu grjónin, vatnið og saltið […]

Lesa meira

Bestu lakkrístopparnir! – The worlds best licorice meringue!

*ENGLISH BELOW*   Ég er í ótrúlega góðum mömmuhóp – þær eru allveg bestar, þegar ég gekk með Benjamín hataði ég allt og alla og hafði engann áhuga á því að kynnast einherjum öðrum mömmum. En þegar ég var ólétt af Hrafnberg þá varð ég hluti af æðislegum mömmuhóp, við erum það tengdar og góðar […]

Lesa meira