Kynning – Kristný Maren

Hæhæ, Kristný heiti ég og verð 19 ára í ágúst. Ég er nýr meðlimur á mæður.com. Ég hef mjög mikinn áhuga á ljósmyndun og mun alveg örugglega koma til með að blogga eitthvað um það, síðan er það bara tónlist og allskonar bras, ég þarf bara að finna mig almennilega aftur. Ég bý með kærastanum […]

Lesa meira

Hæ ég heiti Eva og ég er ættleidd.

Alltof oft hef ég lent í samræðum um ættleiðingar. Margir vita ekki að ég var ættleidd árið 2012 af yndislegu manni sem var þá búinn að vera partur af mínu lífi í 8 ár! Vá og 14 ár í dag! • Afhverju ertu ættleidd? • Hvernig er að vera ættleidd? • Þekkiru pabba þinn? • […]

Lesa meira

Hvað breyttist þegar ég varð foreldri?

Það breytist svo mikið ef ekki allt í lífi þínu þegar þú tekur við foreldra hlutverkinu. Það eru lang flestir sem hugsa „er ég tilbúin til að verða foreldri?“. Ég held persónulega að það sé bara hræðslan við breytingar á lífinu. Að eignast barn er örugglega besta breyting sem ég hef upplifað en þetta er […]

Lesa meira

5 uppáhalds á YouTube

Villimey dóttir mín fer að sofa klukkan 22 öll kvöld sem er æði, EN hún vill að ég fari að sofa með henni klukkan 22 öll kvöld annars verður allt brjálað hérna. En halló ég næ ekkert að sofna alveg strax og er oft bara að tjilla uppí rúmi til miðnættis.. og hvað annað á […]

Lesa meira

5 hlutir sem gera þig að frábæru foreldri

1. Fáðu að minnsta kosti 8 tíma svefn á næturna svo þú getir vaknað endurnærð og tilbúin til þess að takast á við heimilið. En vertu tilbúin að missa svefn þegar börnin eru veik, það þarf að vaska upp, þvo þvott, brjóta saman, það þarf að þrífa krot af veggjunum, baða börnin og borga reikninga.. […]

Lesa meira

Barn að eignast barn.

– 12.október 2009 – Ég mun aldrei gleyma þessum degi, þennan dag gjörbreyttist líf 14 ára gömlu Evu. Nokkrum dögum fyrr, með hjálp google greindi ég sjálfan mig með góðkynja heilaæxli. Ég sagði nánustu vinkonum frá þessari greiningu og ég ætti tíma hjá lækni nokkrum dögum seinna. Læknirinn minn hefur þekkt mig frá því ég […]

Lesa meira

Fæðingar og meðgöngusagan mín!

Er ekki annars alltaf klassískt að byrja að skrifa um fæðingarsöguna sína? Mér finnst það og ætla að segja ykkur soldið frá því og meðgöngunni minni. Ég komst að því þegar ég var komin um það bil 3 vikur á leið að ég væri ólétt, engin einkenni nema ég var sein á túr, ákvað þegar […]

Lesa meira

Kynning – Eva Rún.

Nafn; Eva Rún Hafsteinsdóttir. Aldur; 23 ára, fædd 1995. Búseta; Akranes. Hjúskaparstaða; Trúlofuð Alexander Má. Börn; Róbert Leó – Nadia Esmeralda Samfélagsmiðlar; evarun95 – Snapchat og Instagram. Um mig; Ég eignaðist Róbert Leó einungis 14 ára gömul. Var svo 22 ára þegar Nadia Esmeralda fæddist. Þar sem Róbert Leó er bæði einhverfur og með ADHD þá hefur áhugasvið mitt mikið legið […]

Lesa meira

Kynning – Heiðrún Gréta

Halló halló. Ég heiti Heiðrún Gréta og er 26 ára húsmóðir úr Breiðholti. Ég á yndislega mann sem heitir Ragnar og saman eigum við hann Úlf Loga sem er 6 mánaða og svo á ég hana Aríönu úr fyrra sambandi sem er að verða 3 ára í júní. Ég er og hef alltaf verið ótrúlega […]

Lesa meira

Nýr meðlimur – smá kynning

Hæ! Ég heiti Gunnur og er nýr meðlimur hér. Ég er 24 ára að verða 25, tveggja barna móðir og bý á vestfjörðunum með börnunum og kærastanum mínum honum Almari. Eldri strákurinn minn heitir Ólafur Fenrir, kallaður Óli og er hann að verða 6 ára í haust og byrjar í grunnskóla eftir sumar (vægt hjartaáfall) […]

Lesa meira