Bullet journal | MARS

Gleðilegan miðvikudag kæra fólk. Ég ætla ekkert að vera að sýna ykkur hvernig febrúar mánuðurinn endaði, enda ekkert spennandi að gerast í bókinni þá. Ef þið viljið þá er hægt að skoða “set-upið“ fyrir janúar hér og fyrir febrúar hér. Ég er alveg búin að læra það að ég er ekki dagbókar týpan, s.s týpan…

Bullet journal | FEBRÚAR

Jæja, ég er að birta þessa færslu aðeins seinna en ég ætlaði mér en það er bara búið að vera mikið um að vera hjá mér síðustu daga. Ég viðurkenni að ég gerði lítið í bókina í janúar og hún er svakalega einföld fyrir febrúar mánuðinn en stundum er það bara þannig að maður hefur…

Bullet journal // 2019

  Hæ og gleðilegt nýtt ár 🖤✨ Jæja, eitt af mínum markmiðum árið 2019 er að klára bullet journal-ina mína. En ég hef áður verið með slíka bók en hef ekki náð að klára, ég er svolítið þannig – fæ mér áhugamál og fæ svo annað áhugamál og hitt gleymist. En ef ég deili þessu…