DETOX fyrir huga og sál

Alltaf eftir jól sér maður allskonar kúra og hreinsanir fyrir líkamann og ekkert að því, ég er bókstaflega sitjandi hér að skrifa með sonatural djús í hendinni. Maður leyfir sér aðeins meir um jólin með allann þennann mat, smákökurnar og makkintoshið (btw plís ef þér finnst „vondu“ molarnir góðir, nenniru að láta mig vita?) Aaaallavega, […]

Lesa meira

Stjúptengsl vs. blóðtengsl

Þetta verður stutt færsla frá mér en mig langaði að fá að létta aðeins af mér því þetta er búið að liggja svolítið á mér þessar umræður sem ég rekst ósjaldan á „stjúpforeldrar vs. blóðforeldrar“. Stjúptengsl/blóðtengsl, hver er eiginlega munurinn? Jújú blóð er blóð duh en skiptir það máli? Ég á einn svo kallaðann „stjúppabba“ […]

Lesa meira

Matseðill vikunnar (Pinterest uppskriftir)

Matseðill vikunnar 9.-15. Júlí Mánudagur Spaghetti með sveppum og hvítlauk Uppskrift hér Þriðjudagur Taco pizza Uppskrift hér Miðvikudagur BBQ og ananas kjúklingur og meðlæti Uppskrift hér Fimmtudagur Hamborgarar, kjötið fyllt með feta osti Uppskrift hér Föstudagur Ofnbakaður hunangs lax og meðlæti Uppskrift hér Laugardagur Buffalo kjúklinga tortillarúllur Uppskrift hér Sunnudagur Mozarella kjúklingapasta Uppskrift her  

Lesa meira

Þrifaplan fyrir upptekna (eða lata) foreldra

Að þrífa heimilið okkar er svona love/hate dæmi hjá mér.. Ég gæti vaknað á morgun og hoppað beint í að þrífa allt frá toppi til táar eða vaknað og farið út til að forðast draslið. Oft er líka bara nóg annað að gera en að eyða deginum í að þrífa. Þetta vikuplan finnst mér ótrúlega […]

Lesa meira

ALI EXPRESS // HVAÐ ER Í KÖRFUNNI?

Ég er algjör Ali nörd og get hangið á þessari síðu allan daginn, alla daga. Mig langar að deila með ykkur því sem er í körfunni núna og verður keypt á næstu dögum. ☆ Linkur ☆ ☆ Linkur ☆ ☆ Linkur ☆ ☆ Linkur ☆ ☆ Linkur ☆ ☆ Linkur ☆ ☆ Linkur ☆ ☆ […]

Lesa meira

Matseðill vikunnar 18.-24.

Svona lítur vikan hjá okkur út. Mánudagur Grísa snitzel með sveppa ostasósu, kartöflum og grænmeti. Þriðjudagur Ofnbakaður fiskiréttur (þorskur, hrísgrón, grænmeti og ostasósa með karrý) Miðvikudagur Ofnbakaður kjúklingaréttur (Bringur, sætar kartöflur, sveppir og fetaostur. Skerið bringurnar í stóra bita og kartöflurnar í sneiðar og setjið í mót, sveppi með og fetaost og olían yfir allt) […]

Lesa meira

8 HÚSRÁÐ/ÞRIFRÁÐ

Hér eru nokkur „ráð“ sem ég hef verið að nota, flest er um góða lykt svo það hljómar eins og það lykti illa heima hjá mér haha en það er alls ekki þannig, ég er bara sökker fyrir góðri lykt! Setja nokkra ilmolíudropa í bleyttan bómul og geyma á ofni, nota þetta aðallega inná baðherbergi […]

Lesa meira

30 fyrir 30

Ég er að verða 25 ára í júlí og langaði að búa til lista um 30 hluti sem mig langar að gera fyrir 30 ára. Svo ég skellti í lista og ætla að deila honum með ykkur. __ 1. Ferðast um Skotland, Írland og England, við Almar stefnum á það á næsta ári. 2. BORA […]

Lesa meira

Co sleeping // mín reynsla

Ég vil byrja á að segja að það eru 4 flokkar undir co-sleeping: Barn og foreldri/foreldrar deila sama rúmi Barnarúm/vagga sem er fest við rúm foreldra Barnarúm í sama herbergi og foreldrar Og svo barn sem er í sínu herbergi en er velkomið uppí foreldrarúm hvenær sem er Ég tók þá ákvörðun með eldri strákinn […]

Lesa meira

10 staðreyndir um mig

1. Ég á erfitt með að tala í síma og vil helst sleppa því og þeir sem þekkja mig vita betur en að hringja í mig. Ég svara heldur ekki ókunnugum númerum. 2. Mér er illa við snertingar, frá öllum, það er eins og líkaminn höndli það ekki haha, því mér bregður oftast. Svo ef […]

Lesa meira