ME TIME // 16 hlutir sem þú getur gert

Me time er eitthvað sem flestir elska en tími sem er oft ónýttur og oftast leiðist mörgum og verða einmanna. Me time á að vera þinn tími til að slaka, skemmta þér og bara njóta. Að vera einn getur gert svo margt, hjálpað hugmyndarfluginu, kennt þér að þekkja sjálfa þig betur, uppgötvað nýtt áhugamál, klárað […]

Lesa meira

Tjékk-listi fyrir fæðingu| Það sem gleymdist.

Eg gerði lista áður en ég átti yfir öllu sem ég ætlaði að klára fyrir fæðingu, á hinum var t.d hvað ég þurfti að kaupa, þvo fötin af barninu, bílstóll og fæðingartaskan. Hérna eru nokkrir hlutir sem ég vildi að ég hefði skrifað á þennan lista og verða klárlega á þeim næsta! Elda og frysta!! […]

Lesa meira